Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
Sunnudagur, 22. apríl 2007
Nú vikan er liðin
Vikan liðin og ágætt að nefna það sem stóð upp úr. Fyrst er að segja frá norðurferðinni um síðustu helgi. Við tókum upp 12 frumsamin lög með miklu betri tækni en síðast og menn líka vönduðu sig betur. Hljómsveitin er þannig skipuð eins og fyrr að ég spila á hljómborð, Sverrir Þorleifsson á trommur, Bergur Kárason á bassa og Guðmundur Pálmason á gítar. Upptökustjóri er Gunnlaugur Helgason. Breytingin frá fyrri upptökum er líka sú að nú sjáum við allir um söng og er það breyting til batnaðar tel ég. Reiknað er nú með að platan komi út í júní.
Á sumardaginn fyrsta létum við Soffía svo skíra son okkar. Nafnið sem hann fékk er Matthías Marinó. Matthías finnst okkur mjög góðlátlegt nafn enda þekkjum við bara góða Matthíasa. Marinó er í höfuðið á afa hans sem dó í nóvember s.l. Athöfnin fór fram í lágafellskirkju og gekk mjög vel og á eftir var boðið í veislu heima þar sem ég spilaði á píanó undir kökuáti. Skemmtilegt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 13. apríl 2007
Norðurferð
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 8. apríl 2007
Gróðurhúsaáhrif
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 6. apríl 2007
Föstudagurinn langi
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 5. apríl 2007
Fótbolti
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu færslur
- 24.4.2008 Heimskyr komin í blöðin
- 23.4.2008 Hey ertu komin
- 21.4.2008 Snilld komin út
- 17.4.2008 Til hamingju
- 16.4.2008 Heimskyr
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar