Leita í fréttum mbl.is

Den lille ven

Manchester United etur kappi við Lille í meistaradeildinni í kvöld. Ánægjulegt er að united mætir með sitt sterkasta lið til Frakklands og vonandi að Edwin van der Saar geti verið með en hann nefbrotnaði um daginn. Svo er náttúrlega stórleikur á morgun Barcelona gegn Liverpool. Stóra spurningin er hvort Bellamy muni nota golfkylfu við að koma boltanum í markið en hann ku vera lipur með kylfuna. Vona að Riise sé búinn að jafna sig eftir höggið enda er þetta einn sá al prúðasti leikmaður deildarinnar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnar Ólason
Ragnar Ólason
Ragnar er skemmtilegur bloggari. Áhugamál: Tónlist, fótbolti, tölvur og græjur.

Myndaalbúm

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband