Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
Fimmtudagur, 24. apríl 2008
Heimskyr komin í blöðin
Gleðilegt sumar. Vaknaði snemma í morgun og ætlaði bara að lesa fréttirnar á visi.is. Dauðbrá þá þegar ég sá kunnulega mynd á forsíðunni. Það var þá mynd af okkur Sverri í Heimskyr og heillangt viðtal við Sverri. Vissi reyndar að fréttablaðið hafði haft samband við hann en átti ekki von á þessu á forsíðu. Þetta var því óvænt og skemmtileg byrjun á sumrinu. Fréttina má sjá hér. Einnig kom frétt í fréttablaðinu og mynd af okkur. Vonandi verður þetta okkur til góðs. Kannski verðum við frægir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 23. apríl 2008
Hey ertu komin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 21. apríl 2008
Snilld komin út
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 17. apríl 2008
Til hamingju
Fyndnasta og skemmtilegasta Eurovision myndbandið " | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 16. apríl 2008
Heimskyr
Langt er síðan maður hefur bloggað. Það hefur svo sem ekki verið neitt tilefni þangað til núna. Dúettin Heimskyr sem ég og vinur minn Sverrir Þorleifsson myndum höfum stofnað blog síðu á moggablogginu. heimskyr.blog.is Við vorum að gefa út diskinn Snilld og ætlum að nota internetið til að kynna hann. Endilega kíkið inn á síðuna okkar. Það er ekki komið mikið efni þar inn en það kemur smátt og smátt. Skora á ykkur svo að gerast bloggvinir Heimskyrs. Svo höfum við stofnað síðu á myspace sem heitir myspace.com/heimskyr
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 24.4.2008 Heimskyr komin í blöðin
- 23.4.2008 Hey ertu komin
- 21.4.2008 Snilld komin út
- 17.4.2008 Til hamingju
- 16.4.2008 Heimskyr
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar