Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
Fimmtudagur, 30. ágúst 2007
Ljótur leikur
Já þetta er alveg skelfilegur leikur sem krakkarnir eru að leika. Þeir gera sér ekki grein fyrir afleiðingunum og halda að sé í lagi að fá sér eitt sniff. Ég man eftir ónefndum sniffara í mínum heimabæ og hann var alltaf frekar slappur.
Reynt að stemma stigu við sniffi unglinga í Árborg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Miðvikudagur, 29. ágúst 2007
Til hamingju
Óska reyðfirðingum til hamingju með pósthúsið. Maður veit sjálfur hvað það er mikilvægt að hafa aðgang að pósthúsi til að geta sent póst. Maður ætlar kannski að senda ömmu bréf og ef það er ekki pósthús þá getur maður ekki sent það.
Nýtt pósthús opnað á Reyðarfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Nýjustu færslur
- 24.4.2008 Heimskyr komin í blöðin
- 23.4.2008 Hey ertu komin
- 21.4.2008 Snilld komin út
- 17.4.2008 Til hamingju
- 16.4.2008 Heimskyr
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Spurt er
Er Heimskyr besta hljómsveitin