Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
Laugardagur, 17. mars 2007
Styrkur
Ég ásamt vini mínum Sverri Þorleifssyni sem skipum dúettinn Heims Skyr fengum úthlutað úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla í gærkveldi til að klára plötu sem við erum að gera. Þetta kemur sér mjög vel og hjálpar okkur mikið. Platan er í vinnslu og stefnt að hún komi út í júní. 21 verkefni fékk styrk úr sjóðnum sem veittur var í Dalvíkurkirkju. Glæsileg athöfn og svo í lokin skrifuðu Sparisjóðsstjóri og Bæjarstjóri undir samning þar sem Sparisjóðurinn gefur Dalvíkingum menningarhús. Karlakór Dalvíkur tók nokkur lög og í lokin var boðið upp á léttar veitingar. Við þökkum menningarsjóðnum kærlega fyrir okkur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 16. mars 2007
Norðurferð
Fer norður á Dalvík í kvöld. Alltaf gaman að koma þangað á æskustöðvarnar. Ætla að vera fyrir norðan yfir helgina. Yfir tilefninu hvílir hins vegar leynd þangað til á morgun. Þá kemur þetta allt í ljós.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 15. mars 2007
Afmæli
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 11. mars 2007
Nóg að gera
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Föstudagur, 9. mars 2007
Sonur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Nýjustu færslur
- 24.4.2008 Heimskyr komin í blöðin
- 23.4.2008 Hey ertu komin
- 21.4.2008 Snilld komin út
- 17.4.2008 Til hamingju
- 16.4.2008 Heimskyr
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar