Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007
Laugardagur, 8. desember 2007
Hraun stígur á stokk
Íslenska hljómsveitin Hraun er komið í fimm hljómsveita úrslit í keppni breska ríkisútvarpsins BBC, The next big thing. Þúsundir hljómsveita sendu inn lög. Úrslitin fara fram á morgun milli kl. 3 og 6 og kemur þá í ljós hver vinnur þessa keppni. Heimasíða keppninnar er http://www.bbc.co.uk/worldservice/specials/129_nbt07_rules/page2.shtml
Ég óska Hrauni góð gengis. En eins og áður er komið fram er ég að vinna með bróður söngvarans og hef því fylgst vel með þessari hljómsveit í gegnum hann. Lagið sem þeir eru með í keppninni heitir Ástarsaga úr fjöllunum og má finna á myspace síðu þeirra http://www.myspace.com/hraunhraun.
Mæli með að menn hlusti á Ástarsaga úr fjöllunum þetta er snilldar lag.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 8. desember 2007
Eriksson bannar boxið
Ég smellti á þessa frétt því ég hélt að farsímaframleiðandin Eriksson hefði bannað eitthvað box, annað hvort símabox eða nestisbox. Svo var fréttin um allt annað. Sven Göran Eriksson bannar mönnum sem hann þjálfar að fylgjast með hnefaleikabardaga. Hehe svona getur maður miskilið fyrirsagnir.
Eriksson bannar líka boxið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 7. desember 2007
Tók lestina
Gore tók lestina til Ósló | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu færslur
- 24.4.2008 Heimskyr komin í blöðin
- 23.4.2008 Hey ertu komin
- 21.4.2008 Snilld komin út
- 17.4.2008 Til hamingju
- 16.4.2008 Heimskyr
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar