Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2007
Mánudagur, 29. janúar 2007
Hvert fer Margrét

![]() |
Stuðningsmenn Margrétar ætla að finna hugsjónum sínum nýjan farveg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 29. janúar 2007
Ný lög
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 28. janúar 2007
Ísland mætir Dönum

![]() |
Danir verða mótherjar Íslands í 8-liða úrslitum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Sunnudagur, 28. janúar 2007
Rólegheit
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 28. janúar 2007
HM í handbolta

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 28. janúar 2007
Nýtt blogg
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 28. janúar 2007
Fyrsta bloggfærsla
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 13. janúar 2007
Fimm evru brandarar
Er að horfa á spaugstofuna. Hún er svo leiðinleg að ég nota bara tíman til að blogga smá. Ég var á árum áður mikill aðdáandi spaugstofunar allt frá því hún byrjaði í núverandi mynd 1989. Nú síðustu ár hefur þetta versnað til muna. Brandararnir ornðnir að fimm aura bröndurum og sömu brandararnir aftur og aftur. Svo þegar menn eru komnir í prumpubrandara eins og gerðist í kvöld þá eru menn búnir að missa það. Það er eins og með allt það á sinn líftíma svo tekur eitthvað annað við. Fimm miðaldra karlar sem hafa verið 20 ár á skjánum er eitthvað sem er ekki að gera sig lengur. Nú er kominn tími á að aðrir fái að spreyta sig. Það hlýtur að vera hægt að setja saman góðan hóp, auðvitað munu menn hafa skiptar skoðanir hverja menn vilja sjá. Sumir vilja djúpan húmor meðan aðrir vilja bara rassabrandara þannig að smekkur manna er misjafn. Ég tel mig vera í fyrri hópnum og hef fundist Sigtið á skjá einum gott. Fóstbræður finnst mér góðir það sem ég hef séð, en það sem ég hef séð af Stelpunum og Svínasúpuni er ekki gott. Menn verða að skilja að það skiptir máli hverjir standa að gríninu. Svo getur kynslóðabil skipt máli. Yngri kynslóðin vill Sveppa og Audda meðan þeir eldri skilja ekki gauraganginn. Jæja en ég ítreka aftur að það er kominn tími á að skipta út Spaugstofunni, við erum farinn að fá sömu brandarana aftur og aftur sl. 20 ár.
Breytt 28.1.2007 kl. 20:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 13. janúar 2007
Látið sönginn hljóma hátt
Stend í ströngu við söngiðkun þessa dagana. Ég og Sverrir Freyr á dalvík erum að vinna að plötu. Tókum upp undirspil í nóvember s.l. þegar ég fór norður til þess. Hins vegar náðist ekki að klára sönginn svo ég á eftir að syngja hann inn á. Geri það bara heima hjá mér, er með ágætis græur í það. Þegar söngupptökum er lokið sendi ég þetta norður og þar verður hljóðblandað og platan kláruð. Þetta eru fjölbreytt lög allt frá húmorískum partílögum upp í rokkslagara, og þarna er líka ballaða. Sungið er um bakkus, gamla vinnufélaga, misheppnuð ástarsambönd og Helvíti bregður fyrir. ýmsar dýrategundir koma einnig mikið við sögu í lögunum. Minni á að við erum með heimasíðu www.heimsskyr.wordpress.com, en hljómsveitin heitir einmitt Heims Skyr og vonumst við til að gera samning við MS þegar þeir fara að markaðsetja íslenska skyrið á erlendri grund.
Breytt 28.1.2007 kl. 20:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 11. janúar 2007
4 ára trommuleikari
Breytt 28.1.2007 kl. 20:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 24.4.2008 Heimskyr komin í blöðin
- 23.4.2008 Hey ertu komin
- 21.4.2008 Snilld komin út
- 17.4.2008 Til hamingju
- 16.4.2008 Heimskyr
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar