Fimmtudagur, 24. apríl 2008
Heimskyr komin í blöðin
Gleðilegt sumar. Vaknaði snemma í morgun og ætlaði bara að lesa fréttirnar á visi.is. Dauðbrá þá þegar ég sá kunnulega mynd á forsíðunni. Það var þá mynd af okkur Sverri í Heimskyr og heillangt viðtal við Sverri. Vissi reyndar að fréttablaðið hafði haft samband við hann en átti ekki von á þessu á forsíðu. Þetta var því óvænt og skemmtileg byrjun á sumrinu. Fréttina má sjá hér. Einnig kom frétt í fréttablaðinu og mynd af okkur. Vonandi verður þetta okkur til góðs. Kannski verðum við frægir.
Nýjustu færslur
- 24.4.2008 Heimskyr komin í blöðin
- 23.4.2008 Hey ertu komin
- 21.4.2008 Snilld komin út
- 17.4.2008 Til hamingju
- 16.4.2008 Heimskyr
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Spurt er
Er Heimskyr besta hljómsveitin
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.