Fimmtudagur, 17. apríl 2008
Til hamingju
Óska Eurobandinu til hamingju með nýja myndbandið og veit að þau eiga eftir að standa sig vel í Serbíu. Þetta eru okkar bestu söngvara og gaman að við Dalvíkingar eigum fulltrúa í Júróvision. Hef fylgst með Friðriki lengi og man þegar hann var að byrja sem söngvari á Dalvík. Veit að hann er ekki bara söngvari heldur afburða hljóðfæraleikari og lagasmiður. Ég hef reyndar sjálfur verið að dunda við að semja lög í gegnum tíðina og nú um daginn rættist gamall draumur að gefa út eigin disk með vini mínum Sverri Þorleifssyni. Við settum upp blogsíðu heimskyr.blog.is og myspace síðuna myspace.com/heimskyr þar sem við leyfum fólki að hlusta á nokkur lög.
Fyndnasta og skemmtilegasta Eurovision myndbandið " | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 24.4.2008 Heimskyr komin í blöðin
- 23.4.2008 Hey ertu komin
- 21.4.2008 Snilld komin út
- 17.4.2008 Til hamingju
- 16.4.2008 Heimskyr
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Spurt er
Er Heimskyr besta hljómsveitin
Athugasemdir
Til hamingju með að vera fyrstur að skrifa um þessa frétt. Já þetta er fínt myndband. Og eitt ég á nýtt uppáhalds lag sem heitir Hey, ertu komin
Þórdís Óladóttir (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 15:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.