Föstudagur, 7. desember 2007
Tók lestina
Flott hjá Al Gore að taka lestina inn til Osló. Enda afar þægilegt. Þannig sýnir hann líka gott fordæmi. Ég hef sjálfur tekið þessa lest þegar ég fór til Noregs fyrir þremur árum en það kom að vísu ekki í fréttunum. Sá líka í morgun að Ísland er í þriðja sæti minnst mengandi þjóðir samkvæmt einhverri vísitölu umhverfissamtaka. Það eru góðar fréttir. Ættum við ekki að bjóða Al Gore til Íslands af því tilefni. Já og hann fann upp internetið og netnotkun er hvergi meiri en einmitt hér þannig að hann er bara velkominn og gæti orðið góð landkynning fyrir okkur.
![]() |
Gore tók lestina til Ósló |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 24.4.2008 Heimskyr komin í blöðin
- 23.4.2008 Hey ertu komin
- 21.4.2008 Snilld komin út
- 17.4.2008 Til hamingju
- 16.4.2008 Heimskyr
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Spurt er
Er Heimskyr besta hljómsveitin
Athugasemdir
Al bore...
Jóel (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.