Fimmtudagur, 22. nóvember 2007
Eigum við að ræða þetta eitthvað
Ristarhlið eru málið. Hefur alltaf fundist skemmtilegt að keyra yfir ristarhlið kemur svona skemmtilegt hljóð. Hef spáð í það hvað gerist ef kindurnar reyna að ganga yfir. Geta þær það eða þora þær bara ekki. Getur einhver sagt mér það. Gott mál að landbúnaðarnefnd borgarfjarðar lætur þetta mál til sín taka. Það sýnir að það eru fleiri mál en geysir grín og rei sem þarf að ræða.
![]() |
Vegagerðin vill fækka ristarhliðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 24.4.2008 Heimskyr komin í blöðin
- 23.4.2008 Hey ertu komin
- 21.4.2008 Snilld komin út
- 17.4.2008 Til hamingju
- 16.4.2008 Heimskyr
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Spurt er
Er Heimskyr besta hljómsveitin
Athugasemdir
Sammála þessu, er samt ekki viss um hvað veldur að rollurnar þori ekki að fara yfir, hræðsla eða heimska, svo maður tali ekki um hljóðið sem kemur þegar maður þeysist yfir, gríðarleg vonbrigði ef á að fækka þessu.
Sverrir Þorleifsson, 22.11.2007 kl. 12:40
Spörum pening og drepum fólkið
S E G (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 12:57
íslenska suðkindin er stórgáfuð skepna.
Þórdís (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 18:53
Sammála þessu með hljóðið. Það verður að taka upp mismunandi ristarhljóð og geyma á Þjóðminjasafninu ef það á að leggja þau af.
Sigurður Haukur Gíslason, 22.11.2007 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.