Sunnudagur, 16. september 2007
Enginn með allar réttar
Hvað er þetta enginn með allar tölur réttar. Þetta er skelfilegt að potturinn gangi ekki út. Fult af fólki búið að leggja undir pening og fær svo ekkert fyrir sinn snúð. Þið sem spilið munið samt að það eru jafnmiklar líkur að 1 2 3 4 5 komi upp eins og hvaða önnur röð sem er hvort sem það eru afmælisdagar barna eða gæludýra. Svo nú er bara að skella sér á einn lottó.
![]() |
Enginn með lottótölur réttar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 24.4.2008 Heimskyr komin í blöðin
- 23.4.2008 Hey ertu komin
- 21.4.2008 Snilld komin út
- 17.4.2008 Til hamingju
- 16.4.2008 Heimskyr
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Spurt er
Er Heimskyr besta hljómsveitin
Athugasemdir
Þess má líka geta, að snillingarnir hjá mbl. gleymdu að setja eina tölu inní þessa frétt. A.m.k. hef ég ekki vitað til þess að tölurnar séu bara fjórar + bónustala...
Fanney (IP-tala skráð) 16.9.2007 kl. 11:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.