Föstudagur, 13. apríl 2007
Norðurferð
Stefni á enn eina norðurferðina eftir vinnu í dag. Tilefni eru upptökur á tónlist. Eftir að við fengum styrkinn til að gera plötuna ætlum við að taka upp öll lögin aftur og vanda okkur betur. Legg af stað um 5 leytið og verð kominn milli 9 og 10 í kvöld. Þá verður strax farið í að taka upp og svo haldið áfram allahelgina.
Nýjustu færslur
- 24.4.2008 Heimskyr komin í blöðin
- 23.4.2008 Hey ertu komin
- 21.4.2008 Snilld komin út
- 17.4.2008 Til hamingju
- 16.4.2008 Heimskyr
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Spurt er
Er Heimskyr besta hljómsveitin
Athugasemdir
Á ekkert að skila skýrslu um þessa ferð?
Þórdís (IP-tala skráð) 17.4.2007 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.