Mánudagur, 12. febrúar 2007
Kjalvegur
Nú eru uppi hugmyndir um að byggja nýjan kjalveg, malbikaðan. Þetta yrði frábær samgöngubót fyrir landsmenn og sérstaklega fyrir bygðir á suðurlandi og norðurlandi. En þá heyrist múkk í umhverfissinnum um að ekki megi skerða hár af höfði óbygðanna. Ætla ekki að segja meira um þetta en í staðinn vitna í grein eftir nýjasta blogvin minn Bjarna Harðar, grein sem mér finnst mjög góð um þetta mál. Grein Bjarna.
Nýjustu færslur
- 24.4.2008 Heimskyr komin í blöðin
- 23.4.2008 Hey ertu komin
- 21.4.2008 Snilld komin út
- 17.4.2008 Til hamingju
- 16.4.2008 Heimskyr
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Spurt er
Er Heimskyr besta hljómsveitin
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.