Föstudagur, 9. febrúar 2007
Frávísun í máli gegn olíuforstjórum
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá máli ákæruvaldsins á hendur þáverandi Olíuforstjórum. Ég gluggaði aðeins í dóminn þó ég hafi ekki lesið hann allan. Það sem mér sýnist vera vandamálið er að samkeppnislög kveða ekki nógu skýrt á um það hvort hægt sé að sækja einstaklinga til saka. Þá er vísað til þess fyrir dómi að forstjórar beri ábyrgð samkvæmt hlutafélagslögum en skv. héraðsdómi væri aðeins hægt að dæma fyrir brot á samkeppnislögum því það er ákært fyrir þau. Þá er einnig tekið fram í úrskurðinum að sum brotin sem tiltekin eru í ákæru séu framkvæmd af undirmönnum og því ekki hægt að sakfella forstjórana fyrir þau. Mér sýnist því að það sem stendur upp úr sé að það sé ekki nógu ljóst samkvæmt samkeppnislögum hvernig eigi að taka á svona málum og því lætur dómstóllinn sakborninga njóta vafans.
Máli gegn olíuforstjórum vísað frá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 24.4.2008 Heimskyr komin í blöðin
- 23.4.2008 Hey ertu komin
- 21.4.2008 Snilld komin út
- 17.4.2008 Til hamingju
- 16.4.2008 Heimskyr
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Spurt er
Er Heimskyr besta hljómsveitin
Athugasemdir
Sorgleg niðurstaða!
Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 9.2.2007 kl. 16:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.