Föstudagur, 9. febrúar 2007
gmail
Þá hefur google loks opnað gmail fyrir allan almenning. Ég hef sjálfur notað google mail í hálft ár líkað vel. Það besta við þetta er að þú getur geymt allan póst hjá þeim á sörvernum og færð miklu meira geymslupláss en hjá íslenskum hýsingaraðilum. Ég skora á þá sem ekki hafa fengið sér gmail að fá sér.
Gmail loks opnað almenningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 24.4.2008 Heimskyr komin í blöðin
- 23.4.2008 Hey ertu komin
- 21.4.2008 Snilld komin út
- 17.4.2008 Til hamingju
- 16.4.2008 Heimskyr
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Spurt er
Er Heimskyr besta hljómsveitin
Athugasemdir
Raggi ertu að lokka fólk í að fá sér?
Sverrir Þorleifsson, 9.2.2007 kl. 11:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.