Þriðjudagur, 6. febrúar 2007
Breiðavík
Sá kastljós í gær, skelfilegar þessar frásagnir um Breiðuvík. Drengir sendir þangað með valdi og svo misþyrmt. Það þarf að skoða þessi mál vel og er mikilvægt að ríkisstjórnin eða þingið skipi nefnd til að rannsaka þessi mál. Þarna voru drengirnir í einangrun, þetta voru bara fangabúðir það er ekkert hægt að kalla það annað. Svona mál þarf að upplýsa til að koma í veg fyrir að þetta endurtaki sig og ekki síður til að fórnarlömbin fái uppreisn æru.
Nýjustu færslur
- 24.4.2008 Heimskyr komin í blöðin
- 23.4.2008 Hey ertu komin
- 21.4.2008 Snilld komin út
- 17.4.2008 Til hamingju
- 16.4.2008 Heimskyr
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Spurt er
Er Heimskyr besta hljómsveitin
Athugasemdir
já ég sá þetta og vöknaði um augun þegar ég sá þessa menn lýsa raunum sínum.
Sverrir Þorleifsson, 6.2.2007 kl. 09:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.