Mánudagur, 29. janúar 2007
Hvert fer Margrét
Það verður spennandi að fylgjast með hvert Margrét Sverrisdóttir fer eftir að hún yfirgefur Frjálslynda flokkin í kjölfar ósigurs í varaformannsembættið. Ýmsir eru að leyta fyrir sér og veltir maður nú fyrir sér hvort hún fari í samstarf við Ómar Ragnarsson. Ómar hefur verið að leyta sér að farvegi fyrir sín mál en finnur sig sjálfsagt ekki í Frjálslynda flokknum eins og sjá má á heimasíðu hans þar sem hann telur að flokkkurinn lýsi sig ekki eindregið andsnúinn stóriðju. Margrét er mikil hugsjóna manneskja og er ábyggilega ekki hætt í pólitík. Svo er spurningin hvort Jón Baldvin hoppi með á vagninn en hann er ekki ánægður með Samfylkinguna og útilokar ekki að styðja nýtt framboð. Eitt er víst að það er allavega í vændum spennandi kosningavor.
Stuðningsmenn Margrétar ætla að finna hugsjónum sínum nýjan farveg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 24.4.2008 Heimskyr komin í blöðin
- 23.4.2008 Hey ertu komin
- 21.4.2008 Snilld komin út
- 17.4.2008 Til hamingju
- 16.4.2008 Heimskyr
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1562
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Spurt er
Er Heimskyr besta hljómsveitin
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.