Mánudagur, 29. janúar 2007
Ný lög
Bæti við tveimur nýjum frumsöndum lögum á lagaspilaran. Þetta eru lögin Hey ertu komin og Bakkus. Heyh eru komin er frumsaminn texti eftir mig en textinn í Bakkus er eftir Káinn. Þessi lög munu verða á væntanlegri plötu sem Heim-skyr mun gefa út á næstu dögum. Í þeirri sveit er ég og Sverrir Þorleifsson ásamt nokkrum gestaspilurum. Endilega gefið ykkur tíma til að hlusta á þetta, ég sé sjálfur um sönginn og veit að ég hef ekki verið að fá góða dóma fyrir söng en það bara lenti á mér að syngja þetta. Endilega kommenta á hvað ykkur finnst um þetta við tökum allri gagnrýni vel. Minni á að í spilaranum er einnig lagið rólegheit á Demó upptöku sem við erum að spá í að hafa á næstu plötu.
Nýjustu færslur
- 24.4.2008 Heimskyr komin í blöðin
- 23.4.2008 Hey ertu komin
- 21.4.2008 Snilld komin út
- 17.4.2008 Til hamingju
- 16.4.2008 Heimskyr
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1562
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Spurt er
Er Heimskyr besta hljómsveitin
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.