Föstudagur, 5. janúar 2007
Mjólkurkýrinni slátrað?
Ég horfði á fréttir stöðvar 2 í gærkvöldi. Í fréttayfirlitinu var slegið upp fyrisögninni “Mjólkurkýrinni Slátrað?” og var féttin um fyrirhugaða stækkun álversins í Straumsvík. Ætlaði bara að spurja á þetta ekki að vera Mjólkurkúnni Slátrað??. Allavega miðað við hvernig ég lærði að fallbeygja orðið kýr sennilega um 10 ára aldurinn. (Sjá frétt, ath. fyrst kemur Ísland í dag)
Breytt 28.1.2007 kl. 20:23 | Facebook
Nýjustu færslur
- 24.4.2008 Heimskyr komin í blöðin
- 23.4.2008 Hey ertu komin
- 21.4.2008 Snilld komin út
- 17.4.2008 Til hamingju
- 16.4.2008 Heimskyr
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Spurt er
Er Heimskyr besta hljómsveitin
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning