Laugardagur, 6. janúar 2007
Jólin kvödd
Þá eru blessuð jólin á enda. Þetta er búið að vera góður tími og hélt ég upp á þrettándan með því að fara í mat til tengdó og þar var skotið upp nokkrum flugeldum. Fyrr um daginn varð María frænka mín fimm ára, óska ég henni til hamingju með daginn. Snjóaði líka hér í morgun, gaman að fá svona jólasnjó alveg í lokin. Fyrst jólin eru liðin þá hefst aftur hversdagsleikinn kenndur við ónefndan lit. Mitt markmið er að taka mig á í ýmsu á árinu og mun ég fara aftur í líkamrækt á morgun og fara á hverjum degi. Ég hef verið að fara annað slagið en ekki á hverjum degi eins og ég gerði í haust. En nú er sem sagt stefnan að taka á þessu.
Breytt 28.1.2007 kl. 20:23 | Facebook
Nýjustu færslur
- 24.4.2008 Heimskyr komin í blöðin
- 23.4.2008 Hey ertu komin
- 21.4.2008 Snilld komin út
- 17.4.2008 Til hamingju
- 16.4.2008 Heimskyr
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning