Leita í fréttum mbl.is

Jólin kvödd

Þá eru blessuð jólin á enda. Þetta er búið að vera góður tími og hélt ég upp á þrettándan með því að fara í mat til tengdó og þar var skotið upp nokkrum flugeldum. Fyrr um daginn varð María frænka mín fimm ára, óska ég henni til hamingju með daginn. Snjóaði líka hér í morgun, gaman að fá svona jólasnjó alveg í lokin. Fyrst jólin eru liðin þá hefst aftur hversdagsleikinn kenndur við ónefndan lit. Mitt markmið er að taka mig á í ýmsu á árinu og mun ég fara aftur í líkamrækt á morgun og fara á hverjum degi. Ég hef verið að fara annað slagið en ekki á hverjum degi eins og ég gerði í haust. En nú er sem sagt stefnan að taka á þessu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og fjórtán?
Nota HTML-ham

Höfundur

Ragnar Ólason
Ragnar Ólason
Ragnar er skemmtilegur bloggari. Áhugamál: Tónlist, fótbolti, tölvur og græjur.

Myndaalbúm

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband