Þriðjudagur, 9. janúar 2007
Loftárásir Bandaríkjamanna
Bandaríkjamenn gerðu loftárás í nótt loftárás á þorpið Hayo syðst í Sómalíu, bráðabirgðastjórn sómalíu hafði hrakið íslamista út úr Mogahsihu höfuðborg sómalíu og þeir hafa verið að flýa suður síðast liðin mánuð. Talið er að íslamistar haldi skjólshúsi yfir al-kaída liðum sem sprengdu upp bandarísku sendiráðin í Kenía og Tansaníu 1998. Flugmóðuskip frá Bandaríkjaher hafa hafst við undan strönd afríku og skipið USS Dwight D. Eisenhower hefur komið sér í skotlíu við Sómalíu. Talið er að árásin hafi verið gerð af sprengjuflugvél sem kom frá herstöðinni í Djibouti. Ekki hafa borist fréttir af hvort árásin hafi borið tilætlaðan árangur en fréttir af mannfalli eru miklar. Þetta eru ljótar fréttir og hræðilegt til þess að vita að Bandaríkin sprengi upp þorp til að ná nokkrum glæpamönnum. Það er engan vegin réttlætanlegt og verða þeir að standa fyrir máli sínu en ekkert hefur heyrst frá Pentagon ennþá. Fáum vonandi frekari fréttir af þessu þegar líður á daginn. Þetta er rostungurinn fyrir FSR. (Fréttastofa Rostungsins)
Breytt 28.1.2007 kl. 20:23 | Facebook
Nýjustu færslur
- 24.4.2008 Heimskyr komin í blöðin
- 23.4.2008 Hey ertu komin
- 21.4.2008 Snilld komin út
- 17.4.2008 Til hamingju
- 16.4.2008 Heimskyr
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning