Sunnudagur, 28. janúar 2007
HM í handbolta
Þá var leik Íslands og Þýskalands að ljúka. Ísland stefndi sennilega aldrei á sigur í þessum leik. Markús Máni var maður leiksins. Ég dottaði nú bara yfir þessum leik en þetta endaði samt ekki eins illa og maður hélt að myndi gera. Nú er bara spennandi að sjá hverja við fáum í átta liða úrslitum.
Nýjustu færslur
- 24.4.2008 Heimskyr komin í blöðin
- 23.4.2008 Hey ertu komin
- 21.4.2008 Snilld komin út
- 17.4.2008 Til hamingju
- 16.4.2008 Heimskyr
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Spurt er
Er Heimskyr besta hljómsveitin
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.